Skilgreining   Prenta  Senda 


Skilgreining alţjóđasamtaka taugalćkna (World Federation of Neurology ) frá 1968 hljómar á ţann veg ađ dyslexía (lesblinda)sé veila hjá börnum sem lýsi sér í ţví ađ ţau nái ekki fćrni í lestri, skrift og stafsetningu ţrátt fyrir hefđbundna kennslu og nćgjanlega greind.

Skilgreining British Dyslexia Association frá 1989 er víđtćkari og segir dyslexíu (lesblinda) sértćka námsörđugleika, eđlislćga ađ uppruna, sem birtist í erfiđleikum í lestri, stafsetningu og međferđ ritađs máls, og geti veriđ samfara vandamálum í stćrđfrćđi. Ţetta tengist einkum erfiđleikum viđ ađ ná tökum á ritmáli (stafrófs, talna og tónlistar), enda ţótt ţeir snerti oft talađ mál ađ einhverju marki.

Skilgreining frá árinu 1995 sem komin er frá samstarfshópi bandarískra vísindamanna, félagi áhugamanna um dyslexíu (lesblinda) og fulltrúa bandarísku barnaheilbrigđisstofnunarinnar ber merki um breyttan skilning á eđli dyslexíu (lesblinda) og segir m.a. ađ dyslexía (lesblinda) feli í sér áskapađa málhömlun sem lýsi sér í erfiđleikum í úrlestri stakra orđa (single word decoding) sem beri vott um ófullnćgjandi hljóđkerfisúrvinnslu. Áhersla er lögđ á ađ erfiđleikarnir nái yfir lestur, ritleikni og stafsetningu og séu oft óvćntir ţegar tekiđ er miđ af aldri, námsgetu og vitsmunum.

UM LESBLINDU UM FÉLAGIĐ ALGENGAR SPURNINGAR GERAST FÉLAGI
Gerast vinur/aðdáandi á Facebook. | Félag lesblindra á Íslandi | Ármúla 7b | 108 Reykjavík | sími: 534 534 8 | fli@fli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun