Sala og kynning   Prenta  Senda 

Allt áriđ er félagiđ ađ leita leiđa til fjáröflunar og ef félagsmenn haa eitthvađ til sölu sem gćti hagnast félginu ţá vćri ţađ ţakkarvert ađ fá ábendingar eđa vörur sem mćtti selja fyrir félagiđ.

Viđ höfum veriđ ađ selja harđfisk ţar sem hluti ágóđans rennur til félagsins sem og bókina LESBLINDA DYSLEXÍA fróđleikur og ráđgjöf  (einnig til sem hljóđbók). Ţá erum viđ núna fyrir jólin ađ selja jólakort og hćgt er ađ hafa samband viđ félagiđ ef áhugi er á ađ kaupa kort.

 


UM LESBLINDU UM FÉLAGIĐ ALGENGAR SPURNINGAR GERAST FÉLAGI
Gerast vinur/aðdáandi á Facebook. | Félag lesblindra á Íslandi | Ármúla 7b | 108 Reykjavík | sími: 534 534 8 | fli@fli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun